fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Vilja hækka lágmarkslaun starfsfólks skyndibitastaða í Kaliforníu um tæplega 50%

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega skrifaði Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, undir lög sem kveða um stofnun Fast Food Council sem á að ákveða lágmarkslaun, vinnutíma og vinnuaðstæður starfsfólks á skyndibitastöðum í ríkinu.

Samkvæmt lögunum þá getur ráðið hækkað lágmarkslaun starfsfólks á skyndibitastöðum úr 15 dollurum á tímann í 22. Þetta mun þá aðeins gilda um keðjur sem eru með að minnsta kosti 100 veitingastaði á landsvísu.

CNN Business skýrir frá þessu.

Núna eru lágmarkslaunin 15 dollarar hjá fyrirtækjum í Kaliforníu sem eru með fleiri en 26 starfsmenn. Samkvæmt frumvarpinu eiga lágmarkslaunin að hækka í 22 dollara en það svarar til um 3.100 íslenskra króna.

Eigendur skyndibitastaða eru ekki sáttir við þetta og hafa brugðist ókvæða við og segja að þetta geti neytt þá til að hækka verðið á veitingastöðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal