fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Óvænt uppgötvun í bakgarðinum – Beinagrind af risaeðlu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. september 2022 07:30

Ánægðir steingervingafræðingar við uppgröftin. Mynd:Lissabonháskóli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar húseigandi einn í Pombal í Portúgal hófst handa við að stækka húsið sitt árið 2017 gerði hann merkilega uppgötvun. Hann fann bein í bakgarðinum og hafði í framhaldi af því sambandi við hóp vísindamanna.

Vísindamennirnir, sem eru steingervingafræðingar frá Spáni og Portúgal, tóku tæki sín og tól fram og hófust handa við uppgröft í garðinum. Þeir hafa nú komist að þeirri niðurstöðu að þar sé að finna stóra beinagrind af risaeðlu af tegundinni sauropod.

Beinin hafa varðveist ótrúlega vel. Mynd:Lissabonháskóli

BBC segir að vísindamennirnir telji að þetta sé hugsanlega stærsta beinagrindin af risaeðlu sem fundist hefur í Evrópu. Hún hefur einnig varðveist mjög vel sem er að sögn mjög sjaldgæft. Elisabete Malafaia, hjá Lissabonháskóla, sagði að það sýni að sérstakar aðstæður hafi verið á staðnum. Talið er að beinagrindin sé um 150 milljóna ára gömul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum