fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Heilar unglinga eru næstum jafn viðkvæmir og heilar kornabarna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 07:30

Unglingar eru viðkvæmir fyrir áföllum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur haft mikil og varanleg áhrif á börn ef þau verða fyrir slæmri lífsreynslu á fyrsta aldursárinu. Af þeim sökum leggur heilbrigðisstarfsfólk mikla áherslu á að styðja börn, sem lenda í slíku, og fjölskyldur þeirra. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að þróun heilans á unglingsárunum opni fyrir bæði neikvæð og jákvæð áhrif á heilann.

Það voru danskir vísindamenn sem gerðu rannsóknina. „Það sem vekur mesta athygli er að neikvæð félagsleg upplifun á unglingsárunum veldur meiri skaða en á fyrstu 1.000 dögum lífs barns,“ hefur TV2 eftir Signe Hald Andersen, prófessor, sem vann að rannsókninni.

Rannsóknin beindist að áhrifum neikvæðrar félagslegrar upplifunar á unglinga og hvernig slík upplifun getur haft áhrif allt lífið. Þetta getur til dæmis verið atvinnuleysi foreldra, afbrot, andleg veikindi og andlát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“