fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Meintur raðmorðingi handtekinn á Spáni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. maí 2022 16:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan hefur handtekin meintan raðmorðingja. Hann er talinn hafa myrt fjölda samkynhneigðra karla í Bilbao.

Hann var handtekinn eftir að lögreglan lýsti eftir honum og birti mynd. Maðurinn gaf sig þá fram við lögregluna en hann neitar að vera viðriðinn morðin.

Lögreglan telur manninn tengjast fjórum morðum síðasta árið. Hann er kólumbískur ríkisborgari og er á þrítugsaldri.

Lögreglan komst á slóð hans eftir að einu fórnarlambi hans tókst að sleppa frá honum í desember og láta lögregluna vita.

Hinn handtekni gleymdi bakpoka í íbúð fórnarlambsins. Í honum voru skjöl og fljótandi ecstasy en lögreglan telur að nota hafi átt til að deyfa fórnarlambið með.

Spænskir fjölmiðlar segja að maðurinn hafi komist í samband við fórnarlömb sín í gegnum stefnumótaforritið Grindr. Fórnarlömbin buðu manninum síðan heim. Hann deyfði þau síðan og myrti. Hann stal einnig peningum af bankareikningum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu