fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Pressan

Langir blundar geta verið snemmbúið merki um Alzheimerssjúkdóminn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 27. mars 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að fá sér langa blunda yfir daginn getur verið snemmbúið merki um Alzheimerssjúkdóminn hjá eldra fólki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem fylgst var með svefnvenjum eldra fólks að degi til.

Niðurstöðurnar geta orðið til þess að leysa úr deilum um áhrif blunda á hugarstarfsemi eldra fólks.

Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að ef blundirnir lengjast með tímanum þá tengist það auknum líkum á að fólk þrói með sér mild elliglöp eða Alzheimerssjúkdóminn. Vísindamennirnir, sem gerðu rannsóknina, telja líklegra að lengd blundanna sé frekar snemmbúið viðvörunarmerki en orsök fyrir andlegri hnignun.

Dr Yue Leng, lektor í sálfræði við Kaliforníuháskóla, sagði að þegar blundar lengist þá geti það verið merki um að öldrunarferlið sé að verða hraðara en áður: „Aðalniðurstaðan er að ef þú varst ekki vanur að fá þér blund og tekur eftir því að þú verður sífellt syfjaðri að degi til, þá getur það verið merki um hnignandi hugvitsstarfsemi.“

Fylgst var með rúmlega 1.000 manns í nokkur ár. Meðalaldur þátttakendanna var 81 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað
Pressan
Í gær

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar