fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Leggja samkynhneigð að jöfnu við barnaníð

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 5. febrúar 2022 07:30

Citipointe Christian College. Mynd:Citipointe Christian College/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af stærstu einkaskólum Queensland í Ástralíu krefst þess nú að foreldrar nemenda skrifi undir samning þar sem fram kemur að „samkynhneigðir gjörningar“ séu ósiðlegir og eru þeir settir í flokk með dýraníði, barnaníði og sifjaspellum.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að skólayfirvöld í Citipointe Christian College hafi einnig sett í samninginn að transnemendur verði aðeins viðurkenndir undir „líffræðilegu kyni“ sínu í skólanum og að nemendur eigi að samsama sig „því kyni sem guð veitti þeim.“

Skólinn er einn stærsti einkarekni skólinn í Queensland með rúmlega 1.700 nemendur.

The Guardian hefur eftir foreldrum að þeir hafi viðrað áhyggjur sínar af þessum ákvæðum við skólayfirvöld en verið sagt að það sé skilyrði fyrir inntöku að samningurinn sé undirritaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?