fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Gera óbólusettum Ítölum lífið erfitt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 06:23

Ítalir herða aðgerðir gegn óbólusettum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska ríkisstjórnin þrengir nú að óbólusettum Ítölum, það er að segja þeim sem ekki hafa fengið að minnsta kosti tvo skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Nú verður fólk að sýna fram á að það sé bólusett eða hafi jafnað sig eftir smit til að fá aðgang að hótelum, veitingastöðum, til að nota skíðalyftur og almenningssamgöngufarartæki.

Fram að þessu hefur einnig verið nóg að sýna fram á neikvæða niðurstöðu sýnatöku.

Nýju reglurnar gilda einnig um þá sem stunda hópíþróttir. Knattspyrnufólk verður til dæmis að hafa lokið bólusetningu eða jafnað sig eftir smit til að mega spila.

Ekki liggur fyrir hver viðurlögin verða fyrir þá sem láta ekki bólusetja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti