fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Býflugur drápu 63 mörgæsir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. september 2021 17:15

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krufning á hræjum 63 Afríkumörgæsa sýnir að býflugur urðu þeim að bana. Þær voru með stungusár við augun. Mörgæsirnar voru drepnar á strönd nærri Höfðaborg í Suður-Afríku að sögn suðurafrísku samtakanna um vernd strandfugla.

Fuglarnir fundust dauðir nærri Simon‘s Town, sem er lítill bær nærri Höfðaborg. Á ströndinni halda mörgæsir til.

David Roberts, dýralæknir hjá samtökunum, sagði að krufning og rannsókn hafi leitt í ljós að fuglarnir voru með stungusár við augun. „Þetta er mjög sjaldgæft. Við teljum að svona gerist ekki oft, þetta er tilviljun,“ sagði hann. Hann sagði að einnig hafi verið dauðar býflugur á ströndinni.

Svæðið er þjóðgarður og hunangsflugur eru hluti af vistkerfinu þar.

Afríkumörgæsir eru í útrýmingarhættu og því er þetta mikið áfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?