fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. september 2021 07:08

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður lést í nótt eftir sprengingu við bílskúr í Värnamo í Svíþjóð. Fólk hefur verið flutt á brott frá vettvangi og sprengjusérfræðingar eru á vettvangi. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Það var um þrjú í nótt sem lögreglunni bárust margar tilkynningar um sprengingu. Á vettvangi fannst maðurinn og var hann alvarlega slasaður. Hann lést síðar á sjúkrahúsi.

Rannsókn er í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Í gær

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi