fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Pressan

Páfagarður opinberar fasteignaskrá sína – Á rúmlega 5.000 fasteignir

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 07:30

Páfagarður. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páfagarður hefur í fyrsta sinn gert opinberar upplýsingar um þær fasteignir sem hann á. Þær eru samtals 4.051 á Ítalíu og 1.120 utan Ítalíu. Mikil leynd hvílir yfirleitt yfir fjármálum Páfagarðs og hefur aldrei áður verið skýrt svo nákvæmlega frá þeim.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að fasteignafélag Páfagarðs, Administration of the Patrimon of the Apostolic See (Apsa), sjái um rekstur fasteignanna.

Félagið á 4.051 fasteign á Ítalíu og 1.120 utan Ítalíu. Sendiráðsbyggingar eru ekki meðtaldar.

14% af fasteignunum á Ítalíu eru leigðar út á markaðsverði en hinar á mun lægra verða, margar til starfsmanna kirkjunnar. 40% eru skólahúsnæði, ráðstefnuhúsnæði og sjúkrahús. Apsa á einnig eignir í dýrum hverfum Lundúna, GenfLausanne og París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“
Pressan
Í gær

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Minnisblað varpar ljósi á áætlun lögmanna Trump um að ógilda niðurstöður forsetakosninganna

Minnisblað varpar ljósi á áætlun lögmanna Trump um að ógilda niðurstöður forsetakosninganna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný stofnun á að glíma við heimsfaraldra framtíðarinnar og þróa bóluefni hratt og örugglega

Ný stofnun á að glíma við heimsfaraldra framtíðarinnar og þróa bóluefni hratt og örugglega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Of mikill frítími eykur ekki vellíðan fólks

Of mikill frítími eykur ekki vellíðan fólks