fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
Pressan

Blekkingin gekk ekki upp – Lögreglan sá við honum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 14:00

Svona leit þetta út. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Bandaríkjunum eru víða sérstakar samkeyrslu akreinar þar sem má aðeins aka ef fleiri en einn eru í bílnum. Sumir reyna að svindla á þessu enda akreinarnar oft mun hraðfarnari en aðrar akreinar.

Nýlega reyndi ökumaður einn að svindla á þessu með því að þykjast vera með farþega. Eins og sést á myndinni þá var kannski ekki um svo vandaðan undirbúning að ræða fyrir þessa tilraun.

New York Post segir að hinn tvítugi Justin Kunis hafi greinilega verið meðvitaður um að ekki má aka á samkeyrsluakreinum nema tveir eða fleiri séu í bílnum. Hann hafi því látið sköpunargáfuna ráða.

Hann setti hvíta andlitsgrímu á höfuðpúðann í farþegasætinu í Nissan Sedan bíl sínum og ók eftir samkeyrsluakreininni. Lögreglan sá við honum og stöðvaði akstur hans. Honum hefur nú verið stefnt fyrir dóm vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áttunda hvert 12-15 ára danskt barn hefur fengið bóluefni gegn COVID-19

Áttunda hvert 12-15 ára danskt barn hefur fengið bóluefni gegn COVID-19
Pressan
Í gær

Óttast nýja bylgju kórónuveirunnar – „Þetta er faraldur hinna óbólusettu“

Óttast nýja bylgju kórónuveirunnar – „Þetta er faraldur hinna óbólusettu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Prófessor segir að hugsanlega þurfi að gefa fólki þriðja skammtinn af bóluefni í haust

Prófessor segir að hugsanlega þurfi að gefa fólki þriðja skammtinn af bóluefni í haust
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fauci segir að þróun heimsfaraldursins sé nú í öfuga átt í Bandaríkjunum

Fauci segir að þróun heimsfaraldursins sé nú í öfuga átt í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaknaði á sjúkrahúsi 14 dögum eftir bólusetninguna – „Hvað í fjandanum?“

Vaknaði á sjúkrahúsi 14 dögum eftir bólusetninguna – „Hvað í fjandanum?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neysla á rauðu kjöti og unnum kjötvörum eykur líkurnar á kransæðasjúkdómi

Neysla á rauðu kjöti og unnum kjötvörum eykur líkurnar á kransæðasjúkdómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Útvarpsmaðurinn sem barðist gegn bóluefnum er á gjörgæslu með Covid – „Ég hafði rangt fyrir mér“

Útvarpsmaðurinn sem barðist gegn bóluefnum er á gjörgæslu með Covid – „Ég hafði rangt fyrir mér“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig