fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

46 milljónir stúlkna hafa horfið á Indlandi síðustu 50 ár

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 08:00

Indverskar stúlkur á leið í skólann. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu 50 ár hafa allt að 46 milljónir indverskra stúlkna „horfið“, annað hvort vegna fóstureyðinga eða þá að þær hafa látist af völdum vanrækslu. Ástæðan er að fólk vill frekar eignast drengi.

Á heimsvísu hafa rúmlega 142 milljónir stúlkna „horfið“ síðustu 50 ár. Samkvæmt því sem mannfjölgunarsjóður SÞ, UNFPA, segir í skýrslu um málið þá eru helstu skýringarnar á þessu fóstureyðingar eða vanræksla sem veldur dauða þeirra.

Á Indlandi er það ekki algilt um allt land að fólk vilji heldur eignast drengi en þetta er sérstaklega algengt í norðurhluta landsins. Í sumum héruðum þar fæðast allt að 120 drengir á móti hverjum 100 stúlkum.

Í skýrslu SÞ kemur fram að ástæðan fyrir þessu er að á sumum svæðum á Indlandi er sú trú rótgróin að drengir vaxi úr grasi og skaffi mat á borðið en aðeins kostnaður fylgi stúlkum og þær séu byrði á fjölskyldu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn