fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Kókaínhúðað morgunkorn

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Cincinnati í Bandaríkjunum lagði hald á 20 kíló af kókaíni úr sendingu frá Suður-Ameríku. Cincinnati.com greinir frá. Aðferðin sem var notuð til að reyna að koma efninu til Bandaríkjanna var ansi áhugaverð.

Sendingin, sem var að millilenda í Bandaríkjunum á leið sinni til Hong Kong, innihélt morgunkorn, nánar tiltekið kornflögur, sem voru húðaðar með kókaíni. Leitarhundur hjá tollverðinum fann áhugaverða lykt af sendingunni og því var hún skoðuð nánar.

Í sendingunni voru einnig pakkar af kókaíni en mögulega hafa þeir sem sendu pakkann vonast til þess að pakkarnir yrðu teknir í burtu en morgunkornið kæmist alla leið til móttakanda. Þekkt er að smyglarar notist við frumlegar aðferðir til að koma eiturlyfjum á milli landa en blaðamaður fann ekki önnur dæmi um að morgunkorn sé húðað með þeim.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti