fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Ghislaine Maxwell segist ekki hafa brotið neitt af sér

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 21:00

Ghislaine Maxwell. Mynd:Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ghislaine Maxwell hefur enga ástæðu til að gera samning við saksóknara í máli Jeffrey Epstein að sögn lögmanns. Hún hefur ekki farið fram á að gera samning við saksóknar og saksóknari hefur ekki boðið henni samning. Í slíkum samningum fellst yfirleitt að sakborningur hlýtur vægari refsingu en ella gegn því að vera samstarfsfús.

CNN segir að í gær hafi málið verið tekið fyrir hjá dómstól í New York. Þar hafi Bobbi Sternheim, lögmaður Maxwell, sagt að hún hafi ekki brotið neitt af sér og því hafi hún enga þörf fyrir að gera samning við saksóknara.

Maxwell er fyrrum unnusta barnaníðingsins Jeffrey Epstein og samstarfskona hans um árabil. Hún er sökuð um að hafa aðstoðað Epstein við að komast í samband við barnungar stúlku og misnota þær kynferðislega á tíunda áratug síðustu aldar og fyrsta áratug þessarar aldar.

„Ég hef ekki brotið neitt af mér,“ var það eina sem Maxwell sagði við réttarhöldin í gær.

Réttarhöldin hefjast af fullum þunga þann 29. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni