fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Merk uppgötvun í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. nóvember 2021 15:15

Tunglpýramídinn í Mexíkó. Mynd:Mauricio Marat INAH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar eru margir hverjir yfir sig ánægðir og fagna nýrri uppgötvun í Mexíkó. Þar hafa fornleifafræðingar fundið tæplega 500 grafstæði sem er hægt að rekja til Maya og Olmeka sem er elsta þekkta menningarsamfélagið í Mesóameríku.

Sciencealert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir hafi notað LIDAR-tækni til að finna grafstæðin. LIDAR (Light detection and ranging) er tækni sem er notuð til að safna miklu magni fjarlægðamælinga með mikilli nákvæmni.

Með þessari aðferð var hægt að finna grafstæðin en þau sjást ekki frá jörðu niðri. En með hjálp LIDAR fundu vísindamennirnir 478 grafstæði.

Þeir fundu einnig stærstu bygginguna sem fundist hefur frá tímum Maya. Hún heitir Aguada Fénix.

Olmekar voru stórveldi frá því um 2500 fyrir Krist til 250 eftir Krist en Mayar voru ráðandi frá því um 250 eftir Krist til um 900 eftir Krist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir sem fór úr skurðaðgerð til að hafa samfarir við hjúkrunarfræðing heldur leyfinu

Læknir sem fór úr skurðaðgerð til að hafa samfarir við hjúkrunarfræðing heldur leyfinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar