Þriðjudagur 09.mars 2021
Pressan

Greta Thunberg gerir grín að Trump

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 16:54

Greta Thunberg og Donald Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Virðist vera mjög hamingjusamur gamall maður sem horfir með tilhlökkun til bjartrar og yndislegrar framtíðar. Virkilega gaman að sjá,“ eru ummæli umhverfisverndarsinnans unga, Gretu Thunberg, þar sem hún birtir mynd af Donald Trump að stíga um  borð í forsetaþotuna við brottför frá Washington í dag.

Ummælin eru skopstæling á hæðnisfullu tísti sem Trump birti á Twitter í fyrra í kjölfar reiðilesturs Thunberg yfir þjóðarleiðtogum á loftslagsráðstefnu. Ummælin eru eftirfarandi á ensku: „Seems like a very happy old man looking forward to a bright and wonderful future. So nice to see!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Uppgötvuðu þrjár nýjar tegundir hákarla – Lýsa í myrkri

Uppgötvuðu þrjár nýjar tegundir hákarla – Lýsa í myrkri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði