fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Pressan

Hefja tökur á Avatar 2 á nýjan leik

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 11:11

Skjáskot úr Avatar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gera þurfti hlé á tökum á stórmyndinni Avatar 2 þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. En nú á að hefja tökur á nýjan leik á Nýja-Sjálandi en þar hefur náðst góður árangur í baráttunni við veiruna.

Jon Landau, framleiðandi myndarinnar, skýrði frá því á Instagram að nú hefjist tökur á nýjan leik. Því munu aðalleikararnir, Kate Winslet, Zoe Saldana, Cliff Curtis og Sam Worthington, ekki þurfa að sitja auðum höndum mikið lengur.

„Við getum ekki beðið eftir að komast aftur til Nýja-Sjálands í næstu viku.“

Skrifaði Landau á Instagram.

Þegar Avatar var sýnd 2009 sló hún rækilega í gegn og varð tekjuhæsta kvikmynd sögunnar og hélt þeim titli þar til á síðasta ári þegar Avengers: Endgame sló metið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós