Mánudagur 30.mars 2020
Pressan

Dæmdur til dauða fyrir morð á 19 fötluðum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. mars 2020 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Satoshi Uematsu hefur verið dæmdur til dauða af dómstól í Japan fyrir að hafa myrt 19 fatlaða á umönnunarheimili fyrir fjórum árum. Uematsu, sem er þrítugur, starfaði áður á heimilinu.

Samkvæmt frétt Kyodo þá sagði hann fyrir rétti að fatlað fólk sem gæti ekki tjáð sig njóti engra mannréttinda. Í viðtali við Mainichi Shimbun dagblaðið sagði hann að „það þjónaði engum tilgangi að lifa“ fyrir fólk sem er andlega fatlað og að hann hefði „orðið að gera þetta fyrir samfélagið“.

Málið er eitt hræðilegasta og mannskæðasta fjöldamorðið í Japan og skók þjóðina en ofbeldisverk eru frekar fátíð í landinu.

Dómstóll í Yokohama dæmdi hann til dauða og verður hann hengdur. Uematsu hefur áður látið hafa eftir sér að hann hefði ekki í hyggju að áfrýja þeim dómi sem yrði kveðinn upp yfir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Bóluefni gegn COVID-19 gæti verið tilbúið í haust – Aðeins fyrir ákveðinn þjóðfélagshóp

Bóluefni gegn COVID-19 gæti verið tilbúið í haust – Aðeins fyrir ákveðinn þjóðfélagshóp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grunur um þrjú morð í Uppsala – Líkin fundust í brennandi bíl

Grunur um þrjú morð í Uppsala – Líkin fundust í brennandi bíl
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínversk yfirvöld segja að engin ný smit hafi greinst í Hubei – Er það kannski ekki rétt?

Kínversk yfirvöld segja að engin ný smit hafi greinst í Hubei – Er það kannski ekki rétt?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dönsk yfirvöld loka einkasjúkrahúsum

Dönsk yfirvöld loka einkasjúkrahúsum
Pressan
Fyrir 5 dögum

NASA auglýsir eftir geimförum og þú átt væntanlega ekki séns

NASA auglýsir eftir geimförum og þú átt væntanlega ekki séns
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einn gestur smitaði 44 af COVID-19 í brúðkaupsveislu

Einn gestur smitaði 44 af COVID-19 í brúðkaupsveislu