Föstudagur 21.febrúar 2020
Pressan

Þú ert búin(n) að skræla kartöflur á rangan hátt allt þitt líf – Myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt skemmtilegra en að skræla kartöflur. En sem betur fer þá eru til góð ráð um hvernig er best að skræla þær og ráðið sem hér er sagt frá er einfalt og gott. Gallinn við það er eiginlega sá að fólk áttar sig vel á að það hefur skrælt kartöflur á rangan hátt allt sitt líf!

Það var YouTube-notandinn DaveHax sem birti myndband sem sýnir góða aðferð til að skræla kartöflur. Það besta við þessa aðferð er að maður þarf eiginlega ekki að gera mjög mikið.

Það eina sem þarf er:

Kartöflur

Hníf

Pott með sjóðandi vatni

Fyrst á að gera lítinn skurð í kartöflurnar, um það bil fyrir miðju. Síðan er skorið í hring um hana þannig að hnífurinn fari nákvæmlega í gegnum hýðið.

Kartöflurnar eru síðan settar í sjóðandi vatn. Þegar þær hafa soðið er vatninu hellt af og þær látnar kólna. Þegar þær eru orðnar kaldar er bara að taka þær upp úr og hýðið dettur nær fyrirhafnarlaust af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn
Pressan
Í gær

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í tveggja ára fangelsi – Reyndi að opna flugvéladyr í háloftunum

Dæmd í tveggja ára fangelsi – Reyndi að opna flugvéladyr í háloftunum