fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Pressan

Óvænt þróun á bandarískum vinnumarkaði – Störfum fjölgaði meira en reiknað var með

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 20:30

Miami gæti farið undir sjó fyrir aldamót. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur vinnumarkaður fór betur af stað á árinu en reiknað var með. Þetta kemur fram í skýrslu Bureau of Labor Statistics sem var birt á föstudaginn. Reiknað hafði verið með að 163.000 ný störf myndu skapast að nýjum störfum í landbúnaði undanskildum.  En þegar upp var staðið urðu störfin 225.000.

Á síðasta ári urðu að meðaltali til 175.000 ný störf í hverjum mánuði og því byrjar 2020 mjög vel og ef áframhald verður á þessari jákvæðu þróun mun draga úr atvinnuleysi í landinu.

Skýrslan um stöðuna á vinnumarkaðnum er ein mikilvægasta skýrslan um stöðu bandaríska hagkerfisins hverju sinni en það er stærsta hagkerfi heimsins.

Nú hefur störfum fjölgað 112 mánuði í röð. En þrátt fyrir að niðurstöðurnar væru betri en vænst var hafði það ekki í för með sér að atvinnuleysi minnkaði því það jókst raunar úr 3,5% í 3,6%. Það er þó með því minnsta sem verið hefur síðan á sjöunda áratugnum. Ef þessi jákvæða þróun heldur áfram er reiknað með að atvinnuleysið verði komið niður í 3,25% í lok árs. Ef það gengur eftir verður það lægsta atvinnuleysi sem mælst hefur síðan á sjötta áratugnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“