Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Sautján Svíar um borð í flugvélinni sem fórst

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján Svíar voru um borð í Boeing 737-flugvélinni sem fórst í Íran í morgun. Þetta kemur fram í frétt Aftonbladet. 176 voru um borð í vélinni sem brotlenti skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Teheran. Um var að ræða vél frá úkraínska flugfélaginu Ukraine International Airlines.

Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sendi aðstandendum þeirra sem um borð voru samúðarkveðjur.

Í frétt Toronto Star segir einnig að 63 Kanadamenn hafi verið um borð. Flestir voru frá Íran, eða rúmlega 80 farþegar, og þá voru 11 Úkraínumenn um borð. Afganskir, þýskir og breskir ríkisborgarar voru einnig um borð í vélinni.

Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en rannsókn stendur yfir.

Yevhen Dykhne, forseti Ukraine International Airlines, sagði í yfirlýsingu eftir slysið að vélin hafi ávallt staðið fyrir sínu. Hún var smíðuð árið 2016 og eru þúsundir véla af þessari tegund í notkun hjá flugfélögum um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði