fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Pressan

Sautján Svíar um borð í flugvélinni sem fórst

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján Svíar voru um borð í Boeing 737-flugvélinni sem fórst í Íran í morgun. Þetta kemur fram í frétt Aftonbladet. 176 voru um borð í vélinni sem brotlenti skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Teheran. Um var að ræða vél frá úkraínska flugfélaginu Ukraine International Airlines.

Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sendi aðstandendum þeirra sem um borð voru samúðarkveðjur.

Í frétt Toronto Star segir einnig að 63 Kanadamenn hafi verið um borð. Flestir voru frá Íran, eða rúmlega 80 farþegar, og þá voru 11 Úkraínumenn um borð. Afganskir, þýskir og breskir ríkisborgarar voru einnig um borð í vélinni.

Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en rannsókn stendur yfir.

Yevhen Dykhne, forseti Ukraine International Airlines, sagði í yfirlýsingu eftir slysið að vélin hafi ávallt staðið fyrir sínu. Hún var smíðuð árið 2016 og eru þúsundir véla af þessari tegund í notkun hjá flugfélögum um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi
Í gær

Ótrúlegar lokatölur úr Laxá í Aðaldal

Ótrúlegar lokatölur úr Laxá í Aðaldal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur saksóknari segist hafa sannanir fyrir því að Madeleine McCann sé látin

Þýskur saksóknari segist hafa sannanir fyrir því að Madeleine McCann sé látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegt morðmál fyrir dómi – Játar að hafa myrt eiginkonuna með sveðju á götu úti

Óhugnanlegt morðmál fyrir dómi – Játar að hafa myrt eiginkonuna með sveðju á götu úti