Föstudagur 28.febrúar 2020
Pressan

Mögnuð mynd af tunglinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 22:30

Hin magnaða mynd Andrew McCarthy sem hann birti á Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við hugsum kannski ekki svo mikið eða oft um tunglið enda bara eðlilegt að sjá það á himninum þegar vel viðrar. En tunglið getur verið uppspretta skemmtilegra ljósmynda og það á svo sannarlega við um myndina sem Andrew McCarthy birti nýlega á Instagram. Hann er stjörnuljósmyndari og er með 159.000 fylgjendur á síðu sinni.

ScienceAlert skýrir frá þessu. Þar kemur fram að McCarthy hafi sett 100.000 ljósmyndir saman í eina og úr hafi orðið þessi fallega mynd. Með því að setja svona margar myndir saman náði hann að sýna hið sanna andlit tunglsins því lofthjúpurinn okkar dregur ekki úr myndgæðunum.

Á myndinn sjást gígar, skuggar og litir tunglsins vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Var með falda myndavél í sundlaug – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Var með falda myndavél í sundlaug – Úrskurðaður í gæsluvarðhald
Pressan
Í gær

Fjórðungur tísta um loftslagsbreytingarnar kemur frá bottum

Fjórðungur tísta um loftslagsbreytingarnar kemur frá bottum
Pressan
Í gær

Búa sig undir að 80 prósent Breta fái veiruna – 500 þúsund gætu dáið

Búa sig undir að 80 prósent Breta fái veiruna – 500 þúsund gætu dáið
Pressan
Í gær

Efast um áhrif munngæluþjálfunaraðferðar

Efast um áhrif munngæluþjálfunaraðferðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast árásir öfgahægrimanna í Þýskalandi – Stóraukin gæsla

Óttast árásir öfgahægrimanna í Þýskalandi – Stóraukin gæsla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslendingahótelið á Tenerife: Gestir fengu þennan miða – Þurfa að halda sig innandyra

Íslendingahótelið á Tenerife: Gestir fengu þennan miða – Þurfa að halda sig innandyra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna