Þriðjudagur 18.febrúar 2020
Pressan

Fimm létust þegar sjóðandi vatn flæddi inn í hótelherbergi í Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 18:15

Frá vettvangi. Mynd: Rússneska neyðarvarnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm létust og sex slösuðust þegar heitavatnsrör sprakk og sjóðandi vatn flæddi inn í hótelherbergi í Perm í Rússlandi. Öll fórnarlömbin, þar á meðal eitt barn, voru gestir hótelsins þegar atburðurinn átti sér stað á aðfararnótt mánudag. Samkvæmt rúsnneskum yfirvöldum, voru þrjú þeirra sex sem slösuðust, send á sjúkrahús með brunasár.

Lögreglan rannsakar hvort um hafi verið að ræða brot á örygglisreglum, The Moskow Times greinir frá þessu.

Hótelið sem um ræðir, Mini-hotel Caramel, er lítið og samanstendur af níu herbergjum sem eru í kjallara íbúðablokkar. Málið gæti haft þær afleiðingar að þjóðþingið í Moskvu banni hótel og gistiheimili í kjöllurum íbúðablokka. Á síðasta ári bannaði þingið opnun gistheimila og hótelherbergja í íbúðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

27 handteknir í Danmörku – Reyndu að smygla 100 kílóum af kókaíni

27 handteknir í Danmörku – Reyndu að smygla 100 kílóum af kókaíni
Pressan
Í gær

Fimm ára hetja bjargaði systur sinni úr brennandi húsi – Fór aftur inn og sótti hundinn

Fimm ára hetja bjargaði systur sinni úr brennandi húsi – Fór aftur inn og sótti hundinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Enn eitt vandamálið með nýtt geimfar Boeing

Enn eitt vandamálið með nýtt geimfar Boeing
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fengu 2.000 ára gömul fræ til að spíra

Fengu 2.000 ára gömul fræ til að spíra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumaður segir hvarf Madeleine McCann „óleysanlegt“

Lögreglumaður segir hvarf Madeleine McCann „óleysanlegt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lá dáinn í 428 daga í íbúð sinni áður en hann fannst

Lá dáinn í 428 daga í íbúð sinni áður en hann fannst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geimherinn segir að rússneskir gervihnettir elti bandarískan gervihnött

Geimherinn segir að rússneskir gervihnettir elti bandarískan gervihnött
Fyrir 5 dögum

Víða gott að dorga þessa dagana

Víða gott að dorga þessa dagana