fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Pressan

Góður rekstur hjá Fortnite tölvuleiknum – 220 milljarðar á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fortnite er einn vinsælasti tölvuleikurinn í dag, þremur árum eftir að hann kom á markaðinn. Á síðasta ári námu tekjur framleiðanda leiksins sem svarar til 220 milljarða íslenskra króna sem verður að teljast ansi gott. Þetta eru þó fjórðungi minni tekjur en 2018 sem var besta ár leiksins til þessa.

CNN skýrir frá þessu. Tekjurnar 2018 eru mestu tekjur sem hafa fengist af tölvuleik í gegnum tíðina. Fortnite sat því á toppi tekjulistans 2018 og aftur í fyrra þrátt fyrir töluverðan samdrátt.

Leikurinn er sérstaklega vinsæll hjá yngri börnum en eitt helsta vörumerki hans er að hann líkist teiknimyndum mikið. Leikurinn byggir á vinsælu módeli þar sem notendurnir geta keypt eitt og annað sem getur gagnast þeim í leiknum. Þá hefur Epic Games, framleiðandi leiksins, þótt standa sig vel í að vekja athygli á honum með fjölbreyttum aðferðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“
Pressan
Í gær

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvænt tíðindi af tungunni

Óvænt tíðindi af tungunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Samsæriskenningarsmiðir telja brögð í tafli varðandi Epstein-málið, varaforsetann og eiganda FOX-fréttastofunnar

Samsæriskenningarsmiðir telja brögð í tafli varðandi Epstein-málið, varaforsetann og eiganda FOX-fréttastofunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það