fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Milt veður hvetur flóttamenn til siglinga yfir Eramsund

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. september 2020 07:00

Ermarsund. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 100 flóttamönnum var bjargað í land í Dover í Englandi á miðvikudag. Samkvæmt frétt Telegraph hefur milt veður að undanförnu orðið til þess að sífellt fleiri flóttamenn reyna að sigla yfir sundið frá Frakklandi til Englands.

Fram kemur að á miðvikudaginn hafi um 25 bátar lagt af stað frá Frakklandi með rúmlega 300 flóttamenn og förufólk. Það sem af er ári er talan komin upp í rúmlega 5.000.

Boris Johnson, forsætisráðherra, sagði að hann finni til samkenndar með þeim foreldrum sem senda börn sín af stað í litlum bátum í hættulega ferð yfir sundið. En hann lagði um leið áherslu á að fólkið sé fórnarlömb smyglara og glæpamanna og að bresk stjórnvöld muni leggja hart að sér til að stöðva þennan straum fólks yfir sundið.

Breski herinn hefur sent flugvélar og dróna til eftirlits með strönd landsins til að aðstoða strandgæsluna og lögregluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða