fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Skelfilegt framferði ferðamanna – Rotuðu sel til að hann væri kyrr á meðan myndir væru teknar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 18:20

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framferði ferðamanna við Kaspíahaf í Kasakstan hefur vakið óhug víða um heim. Þeir rotuðu sel með steini til að hann hreyfði sig ekki og hægt væri að taka myndir af honum. Á myndbandsupptöku, sem vitni að þessu tók, sést hvernig nokkrir menn misþyrma dýrinu á meðan fólk stendur aðgerðalaust hjá.

Samkvæmt frétt Daily Mail þá var það hópur manna sem rotaði selinn. Sumir þeirra notuðu verkfæri og aðrir grýttu grjóti í dýrið.

„Þeir börðu selinn þar til hann missti meðvitund. Síðan drógu þeir hann upp úr sjónum þannig að börn gætu tekið myndir af honum og skemmt sér.“

Þvínæst hentu mennirnir selnum aftur út í sjó að sögn vitnisins sem sagðist ekki vita hvort dýrði hefði drepist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja