

Samkvæmt frétt Daily Mail þá var það hópur manna sem rotaði selinn. Sumir þeirra notuðu verkfæri og aðrir grýttu grjóti í dýrið.
„Þeir börðu selinn þar til hann missti meðvitund. Síðan drógu þeir hann upp úr sjónum þannig að börn gætu tekið myndir af honum og skemmt sér.“
Þvínæst hentu mennirnir selnum aftur út í sjó að sögn vitnisins sem sagðist ekki vita hvort dýrði hefði drepist.