fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Tómatsósumistök kosta ofurfjárfesti 140 milljarða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 20:30

Heinz tómatsósa. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfjárfestirinn Warren Buffet er ekki þekktur fyrir að gera mistök í fjárfestingum sínum en hins vegar virðast honum hafa orðið á mistök þegar hann keypti hlut í Kraft Heinz tómatsósuframleiðandanum. Þessi mistök hafa reynst honum dýr og hafa nú kostað hann sem svarar til um 140 milljarða íslenskra króna.

Fjárfestingafélag Buffet, Berkshire Hathaway, tapaði 1,1 milljarði dollara, sem svara til um 140 milljarða íslenskra króna, á einni viku vegna verðfalls á hlutabréfum í Kraft Heinz. Hlutabréfin lækkuðu mikið í verði þegar uppgjör félagsins var birt. Frá áramótum hefur verð hlutabréfa í fyrirtækinu lækkað um 40 prósent.

Buffet á 27 prósent hlutafjár í Kraft Heinz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf