fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Pressan

Hitamet slegið á Suðurskautslandinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 07:05

Frá Suðurskautslandinu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðust viku féll hitametið á Suðurskautslandinu en þá mældist hitinn 18,3 gráður. Fyrra metið var frá 2015 en þá mældist hitinn 17,5 gráður.

Alþjóðaveðurfræðistofnunin staðfesti metið á föstudaginn. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að mæling sem þessi sé ekki eitthvað sem fólk tengi venjulega við Suðurskautslandið, ekki einu sinni að sumarlagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Glæpagengi breyta ódýrum drónum í drápsvélar

Glæpagengi breyta ódýrum drónum í drápsvélar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mannlaus minnisvarði um fasteignabólu sem sprakk

Mannlaus minnisvarði um fasteignabólu sem sprakk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk áfall þegar hann sá fréttirnar: „Hann lét mér líða eins vel og mögulegt var“

Fékk áfall þegar hann sá fréttirnar: „Hann lét mér líða eins vel og mögulegt var“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stofnaði stuðningshóp eftir að dóttir hennar lokaði á hana

Stofnaði stuðningshóp eftir að dóttir hennar lokaði á hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg saga alræmda bankaræningjans sem faldi sig fyrir allra augum í 20 ár – Strauk úr fangelsi, gekkst undir hnífinn og sneri sér að tónlist

Ótrúleg saga alræmda bankaræningjans sem faldi sig fyrir allra augum í 20 ár – Strauk úr fangelsi, gekkst undir hnífinn og sneri sér að tónlist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Glæpakvendi afhjúpað? – Grunuð um að eitra fyrir þremur börnum sínum á þakkargjörðardeginum

Glæpakvendi afhjúpað? – Grunuð um að eitra fyrir þremur börnum sínum á þakkargjörðardeginum