fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Pressan

Hitamet slegið á Suðurskautslandinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 07:05

Frá Suðurskautslandinu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðust viku féll hitametið á Suðurskautslandinu en þá mældist hitinn 18,3 gráður. Fyrra metið var frá 2015 en þá mældist hitinn 17,5 gráður.

Alþjóðaveðurfræðistofnunin staðfesti metið á föstudaginn. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að mæling sem þessi sé ekki eitthvað sem fólk tengi venjulega við Suðurskautslandið, ekki einu sinni að sumarlagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“