fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
Pressan

Fjarlægja bækurnar um Harry Potter af bókasafni – Taldar geta vakið upp illa anda

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 21:30

Eru bækurnar hættulegar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur kaþólska St. Edward skólans í Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum hafa fjarlægt allar bækur um Harry Potter af bókasafni skólans. Það var gert eftir að prestur skólans komst að þeirri niðurstöðu að bækurnar gætu vakið upp illa anda.

Í frétt The Tennessean um málið kemur fram að í tölvupósti frá prestinum komi fram að hann hafi ráðfært sig við særingamenn í Bandaríkjunum og Róm og hafi þeir mælt með að bækurnar yrðu fjarlægðar.

„Galdrar og álög, sem eru notuð í bókunum, eru alvöru galdrar og álög. Þegar fólk les þetta er hætta á að það veki upp illa anda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Snowden vill hæli í Frakklandi

Snowden vill hæli í Frakklandi
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Fer varla út úr húsi lengur: Sannfærður um að hann hafi drepið einhvern

Fer varla út úr húsi lengur: Sannfærður um að hann hafi drepið einhvern
Pressan
Fyrir 3 dögum

Klámfyrirtæki vill nafnið á körfuboltahöll Miami Heat

Klámfyrirtæki vill nafnið á körfuboltahöll Miami Heat
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rándýr bílastæði – Seld á allt að 19 milljónir

Rándýr bílastæði – Seld á allt að 19 milljónir