Laugardagur 18.janúar 2020
Pressan

Fjarlægja bækurnar um Harry Potter af bókasafni – Taldar geta vakið upp illa anda

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 21:30

Eru bækurnar hættulegar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur kaþólska St. Edward skólans í Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum hafa fjarlægt allar bækur um Harry Potter af bókasafni skólans. Það var gert eftir að prestur skólans komst að þeirri niðurstöðu að bækurnar gætu vakið upp illa anda.

Í frétt The Tennessean um málið kemur fram að í tölvupósti frá prestinum komi fram að hann hafi ráðfært sig við særingamenn í Bandaríkjunum og Róm og hafi þeir mælt með að bækurnar yrðu fjarlægðar.

„Galdrar og álög, sem eru notuð í bókunum, eru alvöru galdrar og álög. Þegar fólk les þetta er hætta á að það veki upp illa anda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Falskur foringi dró sænska herinn á asnaeyrunum árum saman: Fék háar stöður og hafði aðgang að leyndamálum

Falskur foringi dró sænska herinn á asnaeyrunum árum saman: Fék háar stöður og hafði aðgang að leyndamálum
Pressan
Í gær

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðinginn Peter Madsen genginn í hjónaband

Morðinginn Peter Madsen genginn í hjónaband
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn skar liminn af manni sem nauðgaði eiginkonu hans – Á þyngri refsingu yfir höfði sér en nauðgarinn

Eiginmaðurinn skar liminn af manni sem nauðgaði eiginkonu hans – Á þyngri refsingu yfir höfði sér en nauðgarinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA