fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Þrír látnir og fleiri í lífshættu í dularfullu máli: Allir með appelsínugul armbönd

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 22. september 2019 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Pittsburgh-borg, Pennsylvaníu-fylki, Bandaríkjunum, er að rannsaka furðulegt „læknisfræðilegt“ ástand í borginni. Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir látnir og fjórir aðrir hafa verið fluttir á spítala. Ástæðan er óljós, en allir báru þeir appelsínugult armband, sem verður að teljast óvenjulegt. CNN greinir frá þessu.

Í tilkynningu lögreglu um málið sagði „Hver sá sem hefur sótt eða veit um athöfn þar sem fólk fær appelsínugul armband skal hafa samband við lögreglu,“

Upphaflega fann lögregla tvo af umræddum mönnum. Hægt var að rekja slóð þeirra að íbúð þar sem hinir mennirnir voru staddir.

Líkt og áður segir voru þrír mannana látnir og fjórir fluttir á spítala, en þeir virtust vera í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 1 viku

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 1 viku

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum