fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Þrír látnir og fleiri í lífshættu í dularfullu máli: Allir með appelsínugul armbönd

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 22. september 2019 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Pittsburgh-borg, Pennsylvaníu-fylki, Bandaríkjunum, er að rannsaka furðulegt „læknisfræðilegt“ ástand í borginni. Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir látnir og fjórir aðrir hafa verið fluttir á spítala. Ástæðan er óljós, en allir báru þeir appelsínugult armband, sem verður að teljast óvenjulegt. CNN greinir frá þessu.

Í tilkynningu lögreglu um málið sagði „Hver sá sem hefur sótt eða veit um athöfn þar sem fólk fær appelsínugul armband skal hafa samband við lögreglu,“

Upphaflega fann lögregla tvo af umræddum mönnum. Hægt var að rekja slóð þeirra að íbúð þar sem hinir mennirnir voru staddir.

Líkt og áður segir voru þrír mannana látnir og fjórir fluttir á spítala, en þeir virtust vera í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist