fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
Pressan

Enn aukast vandræði Boeing – Hurð sprakk við prófun á flugvél

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 19:00

Boeing 777.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur átt á brattann að sækja að undanförnu vegna vandræðanna með Max-737 vélarnar sem hafa verið kyrrsettar mánuðum saman. Nú bætist enn við vandræðin því fyrirtækið hefur neyðst til að hætta prófunum á nýrri tegund, 777x breiðþotu, eftir að hurð sprakk við prófun.

The Guardian skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni Boeing að tilraunum hafi verið hætt eftir að hurðin sprakk við álagsprófun.

Seattle Times segir að sprengingin hafi orðið í flugvél sem er sérhönnuð til prófana á jörðu niðri. Þetta var síðasta prófunin áður flugmálayfirvöld áttu að samþykkja vélina til notkunar.

Nýja 777 vélin á vera „stærsta og hagkvæmasta þota heims með tvo hreyfla“ segir á heimasíðu Boeing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Japanir ræða um 26 þúsund króna ferðaávísun

Japanir ræða um 26 þúsund króna ferðaávísun
Í gær

Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns

Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns
Pressan
Í gær

Ætlaði að skila vörum við kassann – Óvænt viðbrögð afgreiðslustúlkunnar

Ætlaði að skila vörum við kassann – Óvænt viðbrögð afgreiðslustúlkunnar
Pressan
Í gær

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að Tom Hagen hafi blekkt lögregluna

Telja að Tom Hagen hafi blekkt lögregluna