fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Starfsmaður heimahjálpar grunaður um að hafa nauðgað níræðri konu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 19:00

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður heimahjálpar í Uddevalla í Svíþjóð hefur verið handtekinn grunaður um að hafa nauðgað níræðri konu, skjólstæðingi heimahjálparinnar. Ættingjar konunnar segja að þetta hafi gerst í síðustu viku.

Bohusläningen skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn sé grunaður um að hafa nauðgað konunni þegar hann var heima hjá henni að aðstoða hana við að baðast. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Vinnuveitandi mannsins staðfesti að maðurinn væri í haldi lögreglunnar og að honum hafi verið sagt upp í kjölfar málsins. Maðurinn hefur aldrei áður komist í kast við lögin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Forsprakka velferðarsvikamyllu gert að sæta upptöku Porsche og lúxusvara

Forsprakka velferðarsvikamyllu gert að sæta upptöku Porsche og lúxusvara
Pressan
Í gær

Grok gagnrýnt fyrir kynferðislegar gervigreindarmyndir – Katrín prinsessa á meðal þolenda

Grok gagnrýnt fyrir kynferðislegar gervigreindarmyndir – Katrín prinsessa á meðal þolenda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst