fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Dularfull geislavirkni í Noregi – Hafa ekki hugmynd um hvar upptök hennar eru

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 17:30

Miðnætursól í Noregi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska geislavarnarstofnunin mældi óvenjulega geislun í Finnmörku frá 3. til 9. júní. Þá mældist töluvert magn af kóbolt-60 í loftinu. Mældist efnið á tveimur mælistöðvum við rússnesku landamærin.

Kóbolt-60 myndast í kjarnorkuverum og er meðal annars notað í geislatæki sem eru notuð við meðferð krabbameinssjúklinga. Það er að sögn Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar mjög hættulegt.

Magnið, sem mældist í Finnmörku, var mikið en samt sem áður ekki hættulegt fólki.

Efnið hefur ekki mælst í nágrannalöndum Noregs en svör hafa þó ekki borist frá Rússum um mælingar þeirra eða hvort þeir viti eitthvað um uppruna efnisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkisstjóri Kaliforníu lætur Trump bragða á eigin meðali og gerist nettröll – Hástafir, ýkjur, uppnefni og sjálfshól

Ríkisstjóri Kaliforníu lætur Trump bragða á eigin meðali og gerist nettröll – Hástafir, ýkjur, uppnefni og sjálfshól