fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Pressan

Fjórir menn viðurkenna að hafa nauðgað og brennt konu lifandi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. desember 2019 22:00

Indverskir lögreglumenn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var 27 ára dýralækni nauðgað af fjórum mönnum í Hyderabad sem er austan við Mumbai á Indlandi. Að því loknu fluttu mennirnir konuna á brott í sendibíl en hún var hálfmeðvitundarlaus eftir nauðganirnar og ofbeldið sem hún var beitt. Þeir komu konunnin fyrir undir brú, helltu bensíni yfir hana og báru eld að henni.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsókn réttarmeinafræðinga hafi verið mjög erfið viðfangs því svo miklir áverkar voru á líki konunnar sem hefur ekki verið nafngreind en það er óheimilt samkvæmt indverskum lögum.

Fjórmenningarnir voru fljótlega handteknir og til mikilla mótmæla kom víða um landið þar sem skjótrar málsmeðferðar var krafist sem og dauða yfir fjórmenningunum.

Mörg hrottaleg nauðgunarmál hafa komið upp á Indlandi á undanförnum misserum, ekki síst á landsbyggðinni. Almenningur safnast oft saman til að mótmæla ofbeldinu og krefjast harðra aðgerða. Í júní voru þrír menn dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára stúlku. Einn þeirra er hindúaprestur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ráðherrann sagðist standa keik andspænis her Antifa – Herinn samanstóð af blaðamönnum og manni í hænubúning

Ráðherrann sagðist standa keik andspænis her Antifa – Herinn samanstóð af blaðamönnum og manni í hænubúning
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn