fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Harðar deilur á milli Norður- og Suður-Þýskalands – Stefnir í öngþveiti á þýskum vegum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 07:02

Austurrísk hraðbraut. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harðar deilur standa nú yfir á milli fylkja í norður- og suðurhluta Þýskalands. Fyrst voru viðræður um sameiginlegt þýskt stúdentspróf út um þúfur og allt stefnir í að samningaviðræður um skiptingu sumarleyfisvikna á milli fylkjanna fari einnig út um þúfur.

Shz.de skýrir frá þessu. Samningaviðræður hófust í október en nú hóta yfirvöld í Hamborg að hætta þátttöku í þeim. Samningar um skiptingu sumarleyfa skipta miklu máli til að hægt sé að dreifa álaginu á vegi landsins. Ef samningar nást ekki og almenn sumarleyfi verða á sama tíma í öllu landinu er hætt við að algjört öngþveiti verið á hraðbrautum landsins.

Það gerist þó ekki alveg strax því núverandi samningur rennur ekki út fyrr en 2024. Það þarf því ekki að rjúka til og breyta sumarleyfisfyrirætlunum næsta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja