fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Harðar deilur á milli Norður- og Suður-Þýskalands – Stefnir í öngþveiti á þýskum vegum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 07:02

Austurrísk hraðbraut. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harðar deilur standa nú yfir á milli fylkja í norður- og suðurhluta Þýskalands. Fyrst voru viðræður um sameiginlegt þýskt stúdentspróf út um þúfur og allt stefnir í að samningaviðræður um skiptingu sumarleyfisvikna á milli fylkjanna fari einnig út um þúfur.

Shz.de skýrir frá þessu. Samningaviðræður hófust í október en nú hóta yfirvöld í Hamborg að hætta þátttöku í þeim. Samningar um skiptingu sumarleyfa skipta miklu máli til að hægt sé að dreifa álaginu á vegi landsins. Ef samningar nást ekki og almenn sumarleyfi verða á sama tíma í öllu landinu er hætt við að algjört öngþveiti verið á hraðbrautum landsins.

Það gerist þó ekki alveg strax því núverandi samningur rennur ekki út fyrr en 2024. Það þarf því ekki að rjúka til og breyta sumarleyfisfyrirætlunum næsta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Í gær

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni
Pressan
Fyrir 3 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat