fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Pressan

OECD segir efnahag heimsins á leið inn í verstu niðursveifluna síðan 2008

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 08:00

Evrunum fækkaði hjá fjölskyldunni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að efnahagskreppan skall á 2008 hefur útlitið í efnahagsmálum heimsins aldrei verið eins dökkt og nú. Þetta kemur fram í nýrri spá frá OECD. Fyrir ári síðan spáðu samtökin að hagvöxtur á heimsvísu yrði 3,5% á næsta ári en hefur nú lækkað þá spá í 2,9%.

Í spánni kemur fram að þeim mun háðari sem lönd eru alþjóðaviðskiptum þeim mun meira muni þau finna fyrir samdrætti í hagvexti á alþjóðavísu.

Ein af helstu ástæðunum fyrir samdrættinum er að sögn OECD viðskiptastríðið á milli Kína og Bandaríkjanna.

Stofnunin varar við að ekki sé tekið á kólnun hagkerfisins pólitískt. Seðlabankar í stærstu hagkerfum heims hafa brugðist hratt við með tilslökunum í peningastefnu sinni en á pólitíska sviðinu hefur nær ekkert átt sér stað segir OECD.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegur fengur hollensku lögreglunnar í reiðskóla

Ótrúlegur fengur hollensku lögreglunnar í reiðskóla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneska bóluefnið var aðeins prófað á 76 manns

Rússneska bóluefnið var aðeins prófað á 76 manns
Pressan
Fyrir 2 dögum

John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn

John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum
Fyrir 4 dögum

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skotárás við Hvíta húsið á meðan Trump hélt blaðamannafund

Skotárás við Hvíta húsið á meðan Trump hélt blaðamannafund