Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Pressan

200 milljónir fyrir draumahúsið – Það sem býr bak við luktar dyr ruglar fólk í ríminu

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 2. nóvember 2019 22:42

Tignarlegt hús.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snoturt, fimm svefnherbergja hús í Middlesex á Englandi var nýverið sett á sölu. Ásett verð er 1,3 milljónir punda, eða um tvö hundruð milljónir króna.

Að utan virðist þetta vera draumahúsið. Það sem mætir fólki þegar það kemur inn hefur ruglað marga í ríminu.

Í húsinu eru nefnilega óheyrilega margar innstungur, bæði í veggjum sem og í loftinu.

Þetta er magnað.
Hefur þetta fólk ekki heyrt um innstungur?

Gert hefur verið stólpagrín að þessari sérstöku skreytingaleið á Twitter og má með sanni segja að húsið hafi vakið verðskuldaða athygli. Hvort það hjálpi til með söluna skal látið ósagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa fundið snilldarráð til að koma í veg fyrir að kötturinn vekti hann – Sjáðu hvernig kötturinn leysti málið

Taldi sig hafa fundið snilldarráð til að koma í veg fyrir að kötturinn vekti hann – Sjáðu hvernig kötturinn leysti málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reistu styttu til heiðurs fíkniefnasölum

Reistu styttu til heiðurs fíkniefnasölum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru mest pirrandi týpurnar á Facebook

Þetta eru mest pirrandi týpurnar á Facebook
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúðin stóð mannlaus í 70 ár – Mögnuð sjón blasti við þegar hún var loks opnuð

Íbúðin stóð mannlaus í 70 ár – Mögnuð sjón blasti við þegar hún var loks opnuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jólagjöfinn fyrir karlinn sem á allt – Eistnabaðkar

Jólagjöfinn fyrir karlinn sem á allt – Eistnabaðkar
Pressan
Fyrir 5 dögum

40 milljón króna fiðla komst aftur í hendur eiganda síns – Gleymdi henni í lest

40 milljón króna fiðla komst aftur í hendur eiganda síns – Gleymdi henni í lest