Föstudagur 13.desember 2019
Pressan

Óttast enn meiri hörmungar vegna gróðureldanna í Ástralíu – Enn hlýrra og þurrara veður í vændum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 07:02

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðsmenn í austur- og vesturhlutum Ástralíu óttast að hinir gríðarmiklu gróðureldar sem þar loga muni færast í aukana á næstu dögum. Ástæðan er að spáð er hlýnandi veðri og enn meiri þurrki ofan á þá miklu þurrka sem herja á svæðið. Í gær mældist allt að 44 stiga hiti á vesturströndinni.

Þess er síðan vænst að hitabylgjan nái austurströndinni nú í vikunni en þar loga verstu eldarnir. Óttast yfirvöld að eldarnir muni breiðast enn frekar út vegna þessa. Mestar áhyggjur hefur fólk af þriðjudegi til fimmtudags en þá er reiknað með að eldarnir muni breiðast enn frekar út.

Fjórir hafa látist af völdum eldanna og bara í New South Wales hafa 367 hús orðið eldunum að bráð. Rúmlega 10.000 ferkílómetrar lands hafa brunnið til þessa. Talsmaður slökkviliðs í Queensland segir að eldarnir verði ekki slökktir á næstu vikum eða mánuðum, svo miklir séu þeir. Langtímaveðurspár spá minni úrkomu en venjulega og meiri hita en venja er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG
Pressan
Í gær

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til
Pressan
Í gær

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum
Pressan
Í gær

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings