fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Tónlistarmaður gómaður með hálft tonn af kókaíni

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 23. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll í Ástralíu hefur sakfellt tónlistarmanninn Craig Lembke í einu umfangsmesta fíkniefnamáli sem komið hefur upp í landinu. Lembke var gómaður síðla árs 2017 með rúmlega 500 kíló af kókaíni sem falin voru í báti sem Lembke sigldi frá Taítí til Ástralíu.

Dómstóllinn taldi sannað að Lembke hafi átt að fá í sinn hlut fyrir smyglið upphæð sem nemur rúmum 40 milljónum króna á núverandi gengi. Söluverðmæti efnanna hefði numið mörgum milljörðum króna ef þau hefðu ratað á götur Ástralíu.

Lembke neitaði sök í málinu og sagðist ekki hafa haft hugmynd um að efnin væru falin um borð í bátnum. Dómstóll taldi skýringar hans ótrúverðugar. Lembke þessi var nokkuð vinsæll saxófónleikari og þá var hann í sambandi með þekktri ástralskri sjónvarpskonu, Susie Elelman, áður en hann var handtekinn.

Dómur í málinu verður kveðinn upp 16. desember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?