fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
Pressan

Hún var dæmd í 30 ára fangelsi en níðingurinn látinn laus eftir tvö ár

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 9. október 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk kona, Tondalao Hall, hefur setið í fangelsi í fimmtán ár vegna þess að hún lét undir höfuð leggjast að tilkynna kærasta sinn til lögreglu vegna kynferðisbrota gegn börnum hennar.

Hall gerðist vissulega sek um glæp en það sem vakið hefur reiði margra er að sjálfur kærastinn, sá sem framdi brotin, var látinn laus úr fangelsi eftir að hafa setið í fangelsi í tvö ár.

Hall var dæmd í 30 ára fangelsi fyrir brotin en nú hefur skilorðsnefnd Oklahoma mælt með því að henni verði sleppt úr fangelsi. Málið er nú á borði ríkisstjórans Kevin Stitt sem tekur endanlega ákvörðun.

Líklegt þykir að Stitt veiti sitt samþykki en hann hefur heitið því að taka til hendinni í refsiréttarkerfi Oklahoma. Hvergi í heiminum eru jafn margir kvenkyns fangar og í Oklahoma miðað við mannfjölda. Megan Lambert, lögfræðingur Hall, segir að mál Hall varpi ágætu ljósi á hvers vegna svo margar konur eru í fangelsi í Oklahoma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser
Pressan
Í gær

Stórborgir heimsins eru í lykilhlutverki varðandi endalok heimsins

Stórborgir heimsins eru í lykilhlutverki varðandi endalok heimsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástfangin af flugvél: Samband við flugvél er ekki auðvelt og oft á tíðum erfitt

Ástfangin af flugvél: Samband við flugvél er ekki auðvelt og oft á tíðum erfitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að heitu pottarnir séu sökudólgurinn: Tveir látnir og yfir hundrað veikir

Telja að heitu pottarnir séu sökudólgurinn: Tveir látnir og yfir hundrað veikir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fann minniskort úti á götu – Lögreglumenn fengu áfall þegar þeir sáu innihaldið

Fann minniskort úti á götu – Lögreglumenn fengu áfall þegar þeir sáu innihaldið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega