fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Michael Schumacher í stofnfrumumeðferð

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 10. september 2019 10:59

Michael Schumacher.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski ökuþórinn Michael Schumacher, sem slasaðist alvarlega í skíðaslysi í desember 2013, er staddur í París þessa dagana þar sem hann gengst undir stofnfrumumeðferð. Schumacher hlaut alvarlega höfuðáverka í slysinu og lá í dái í nokkra mánuði. Lítið hefur spurst út um heilsu hans eftir slysið.

Í frétt Le Parisien, sem Telegraph vitnar til, kemur fram að Schumacher gangist nú undir meðferðina á Georges-Pompidou sjúkrahúsinu í París. Þar starfar einn fremsti sérfræðingur heims, hjartaskurðlæknirinn Philippe Menasche.

Ekki liggur nákvæmlega fyrir hverju meðferðin á að skila en Telegraph segir að markmiðið sé meðal annars að minnka bólgur í líkama Schumachers. Í frétt Le Parisien kemur fram að Schumacher verði útskrifaður af spítalanum á morgun.

Schumacher er einn sigursælasti ökuþór sögunnar og af mörgum talinn einn allra fremsti íþróttamaður síðustu 30 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða