fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Risahagl drap rúmlega 10.000 fugla

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 22:00

Hluti fuglanna. Mynd: Montana Fish Wildlife and Parks

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öflugt haglél drap nýlega stóran hluta af fuglastofnunum sem halda til við Big Lake í Montana í Bandaríkjunum. Öflugt óveður gerði við vatnið og risahaglél, rúmlega 5 sm í ummál, fóru illa með fuglana á þessu vinsæla varpsvæði.

Þjóðgarðayfirvöld í Montana segja að 11.000 til 13.000 fuglar hafi drepist eða slasast alvarlega í óveðrinu. Justin Paugh, líffræðingur hjá þjóðgarðayfirvöldunum, telur að 20 til 30 prósent af stofnum sjófugla hafi drepist.

Fuglshræin liggja nú á víð og dreif um svæðið og óttast er að sjúkdómar geti brotist úr þegar dýr éta hræ þeirra og þannig gert fuglastofnunum enn meiri skráveifu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina