fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

12 ára piltur fann risastóra tönn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 18:30

Jackson og tönninn. Mynd:The Inn at Honey Run

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Jackson Hepner, 12 ára, var að leik við læk nærri veitingahúsinu The Inn at Honey Run í Millersburg í Ohio í Bandaríkjunum í síðasta mánuði gerði hann magnaða uppgötvun. Hann fann risastóra tönn en hún stóð að hluta upp úr jarðveginum. Tönnin reyndist vera úr mammút.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að faðir Jackson og frændi hans séu báðir áhugamenn um náttúrufræði og hafi fljótlega fundið út úr að hér var um mammútstönn að ræða. Samband var haft við fornleifafræðinga sem ætla að rannsaka svæðið betur. Þeir fengu tönnina góðu einnig til rannsókna en Jackson segist vonast til að fá hana aftur sem fyrst því hann vilji sýna vinum sínum hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina