fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Pressan

Eitt fjölmennasta ríki heims gæti fengið nýja höfuðborg

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 1. maí 2019 18:00

Jakarta er höfuðborg Indónesíu enn sem komið er.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að fjórða fjölmennasta ríki heims fái nýja höfuðborg áður en langt um líður. Forseti Indónesíu, Joko Widodo, vill færa aðsetur stjórnvalda frá Jakarta.

Jakarta er á eyjunnu Jövu sem er fjölmennasta eyja heims en Widodo vill færa hana frá Jövu. Í frétt Jakarta Post kemur fram að ekki sé vitað hvert Widodo vill færa höfuðborgina en ekki er búist við því að þetta verði að veruleika fyrr en eftir nokkur ár í fyrsta lagi.

Greinendur segja ekki útilokað að Widodo horfi til Borneo sem er þriðja stærsta eyja heims. Þar er einnig að finna einhverja elstu regnskóga heims. Samarinda er fjölmennasta borgin þar með rúmlega 700 þúsund íbúa.

Rúmlega tíu milljónir eiga heima í Jakarta og er það mat Widodo að dreifa þurfi valdinu – Indónesar reiði sig of mikið á Jakarta.

„Við viljum hafa höfuðborg sem endurspeglar auðkenni og yfirbragð Indónesíu,“ segir forsetinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Í gær

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þau treystu honum fyrir hinstu för gæludýranna – Fóru hræin bara í ruslið?

Þau treystu honum fyrir hinstu för gæludýranna – Fóru hræin bara í ruslið?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“