fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Matur

Kjúklingasalat á núll einni

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 14. september 2023 15:30

Mynd; Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einfalt, fljótlegt og bragðgott kjúklingasalat sem svíkur engan!

Hráefni

Kjúklingasalat

  • 700 g Kjúklingalundir
  • 0.5 Rauðlaukur
  • 250 g Kirsuberjatómatar
  • 2 Avakadó
  • 125 g Klettasalat
  • 0.5 Rauðlaukur

Marinering

  • 2 msk Hunang
  • 4 msk Balsamik edik
  • 4 msk Ólífuolía
  • 3 Hvítlauksrif, pressuð

Leiðbeiningar

  1. Hitið olíu á pönnu og léttsteikið kjúklingalundirnar
  2. Hrærið hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og hellið út á pönnuna. Eldið þar til kjúklingurinn er steiktur í gegn og kominn með dökka áferð
  3. Skerið grænmeti niður og setjið í skál. Látið kjúklinginn þar yfir og endið á að strá fetaosti yfir allt ásamt smá olíu af fetaostinum.

MARINERING

  • 2 msk hunang
  • 4 msk balsamik edik
  • 4 msk ólífuolía
  • 3 hvítlauksrif, pressuð

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, sniðugt ekki satt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.07.2025

Götubitahátíðin er stærsti matarviðburður á Íslandi

Götubitahátíðin er stærsti matarviðburður á Íslandi
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
23.01.2025

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók