fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Matur

Pasta í hvítlauksrjómasósu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. september 2023 11:30

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hráefni

  • 500 g Pasta (penne eða farfalle)
  • 1 Laukur, saxaður
  • 1 Rauð paprika, skorin í litla bita
  • 500 g Beikon, skorið í litla bita
  • 250 g Sveppir, skornir í fernt
  • 1 stk Hvítlauksostur, skorinn í litla bita
  • 500 ml Matreiðslurjómi
  • 1 tsk Kjúklingakraftur
  • 2 msk Smjör
  • 0.5 tsk Svartur pipar

Leiðbeiningar

  1. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.
  2. Setjið ólífuolíu og 1-2 msk af smjöri á pönnu og látið bráðna.
  3. Látið papriku, rauðlauk, beikon, og sveppi út á pönnuna og steikið þar til beikonið er farið að dökkna. Hrærið reglulega í blöndunni.
  4. Bætið hvítlauksosti, rjóma og krafti saman við og látið malla við meðalhita þar til osturinn er bráðinn.
  5. Smakkið til með svörtum pipar og njótið.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“