fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Matur

Óx hlýtur Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 4. júlí 2022 20:00

Þráinn Freyr Vigfússon er eigandi Óx Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veit­ingastaður­inn Óx hef­ur hlotið Michel­in-stjörnu og veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Frá þessu var greint í Stafangri í Nor­egi seinnipartinn í dag.

Nýr leiðar­vís­ir Michel­in fyr­ir Norður­lönd­in var til­kynnt­ur með formlegum hætti í Stafangri í dag.

Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu.

Nú eru því tveir veit­ingastaðir á Íslandi með hina eft­ir­sóttu Michel­in-stjörnu en auk Óx, er staður­inn Dill einnig með stjörnu sem er einstakur áfangi fyrir íslenska veitingahúsamenningu.

Óx hef­ur und­an­far­in ár verið á sér­stök­um lista yfir veit­ingastaði sem Michel­in mæl­ir með á Norður­lönd­un­um.

Matarvefur DV óskar Michelin-stjörnuhöfunum innilega til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“