fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Óx hlýtur Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 4. júlí 2022 20:00

Þráinn Freyr Vigfússon er eigandi Óx Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veit­ingastaður­inn Óx hef­ur hlotið Michel­in-stjörnu og veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Frá þessu var greint í Stafangri í Nor­egi seinnipartinn í dag.

Nýr leiðar­vís­ir Michel­in fyr­ir Norður­lönd­in var til­kynnt­ur með formlegum hætti í Stafangri í dag.

Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu.

Nú eru því tveir veit­ingastaðir á Íslandi með hina eft­ir­sóttu Michel­in-stjörnu en auk Óx, er staður­inn Dill einnig með stjörnu sem er einstakur áfangi fyrir íslenska veitingahúsamenningu.

Óx hef­ur und­an­far­in ár verið á sér­stök­um lista yfir veit­ingastaði sem Michel­in mæl­ir með á Norður­lönd­un­um.

Matarvefur DV óskar Michelin-stjörnuhöfunum innilega til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“