fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Aðferð hans við að borða spagettí klýfur internetið: „Þetta er glæpur gegn mannkyninu!“

DV Matur
Mánudaginn 2. mars 2020 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn Dean Prince frá Kanada hefur svo sannarlega kveikt í internetinu síðustu daga, allt frá því að myndband af honum að borða spagettí fór í víðtæka dreifingu.

Það sem hefur klofið netverja er hvernig Dean borðar spagettí. Hann notar skæri til að klippa spagettílengjurnar til að gera þær viðráðanlegri til áts.

Þetta er svo sem ekki nýtt af nálinni þar sem leikarinn Buster Keaton gerði nákvæmlega þetta í kvikmyndinni The Cook frá árinu 1918. Þá er þetta víðtæk aðferð í Kóreu.

Margir netverjar eru sáttir við þetta framtak, eins og sést hér fyrir neðan:

Aðrir telja þetta alvarlegan matarglæp:

Sama hvað því líður þá virkar þessi aðferð mannsins stórvel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“