fbpx
Mánudagur 21.október 2024
Matur

Auðveldir avókató-bátar

Íris Hauksdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar sólin lætur sjá sig er óþarfi að eyða of löngum tíma yfir eldavélinni. Þessi réttur er einfaldur, fljótlegur og bráðhollur.

4 avókató
Sítrónusafi
1 tsk. olífuolía
Rauðlaukur
500 g nautahakk
1 pakki taco kryddblanda
Salt og pipar eftir smekk
Rifin ostur
Kirsuberjatómatar
Sýrður rjómi

Skerið avótakó í tvennt og fjarlægið ¼ af innihaldi bátanna. Kreistið sítrónusafa yfir. Steikið smáttskorinn lauk upp úr olíu þangað til hann er mjúkur. Bætið þá nautahakkinu saman við og kryddið til. Hellið hakkblöndunni ofan í holurnar á avókató-bátunum. Dreifið tómötum og rifnum osti yfir og toppið með sýrðum rjóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
18.11.2023

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“
Matur
05.11.2023

Guðdómleg perubaka

Guðdómleg perubaka