fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Matur

Fullkominn ástardrykkur fyrir tvo

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 11:00

Fallegur er'ann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist í Valentínusardaginn en einhverjir halda hann hátiðlegan á ári hverju. Hér er uppskrift að fallega bleikum ástardrykk sem er fullkominn á þessum sérstaka degi.

Ástardrykkur

Hráefni:

4 bollar nýmjólk
1 bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað
salt
1/4 bolli kirsuberjasafi
1 tsk. vanilludropar
175 ml vanilluvodka
þeyttur rjómi
kökuskraut
kirsuber

Aðferð:

Setjið mjólk, súkkulaði og salt í meðalstóran pott. Hitið yfir lágum hita og hrærið í þar til súkkulaðið er bráðnað. Takið af hitanum og blandið safa, vanilludropum og vodka saman við. Deilið á milli glasa og skreytið með þeyttum rjóma, kökuskrauti og kirsuberjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“